Fara á efnissvæði

Gátlis­tar Heil­sue­flan­di grunnskóla

Gátlis­tar Heil­sue­flan­di grunnskóla eru verk­færi til þess að auðvel­da framkvæmd og yfirsýn á stöðu þátt­tökuskóla. Þar er far­ið yfir þau lág­marks viðmið sem upp­fyl­la þarf í heil­sue­flan­di grunnskólas­tar­fi og gátlisti er yfir atriði sem hyg­gja þarf að til að ná viðmiðunum. Gátlis­tar Heil­sue­flan­di grunnskóla eru 12.  

Þátt­tökuskólar hafa að­gang að lokuðu vefsvæði þar sem þeir fyl­la út í gátlista. Þar getur hver og einn skóli metið ei­gin stöðu og í framhald­inu haldið utan um markvisst heil­sue­flingarstarf. 

Gátlis­tar Heil­sue­flan­di grunnskóla